Sumarlokun 2023

Eins og venjulega lokar Plastiðjan Bjarg Iðjulundur í 3 vikur yfir sumartímann, og þetta sumarið er lokunin frá 15. júlí til 8. ágúst.  Minnum á að pantanir á búfjármerkjum fara fram í gegnum bufe.is.  Gleðilegt sumar :)