Saumastofa
Á saumastofu eru framleiddir frotte klútar (júgurklútar), viskustykki og rúmföt.
Frotte klútar eru seldir í stykkjatali eða 10 saman í pakka og fást í bláu, gulu og bleiku.
Viskustykki fást í bláu, grænu og rauðu.
Rúmföt eru almennt til úr Krep efni, Damask og Silki Damask.