Búfjármerki
Búfjármerki fyrir sauðfé, nautgripi og svín frá PBI eru seld í samstarfi við OSid sem er framleiðandi merkjanna í Noregi. Merkin eru endingargóð og auðveld í notkun.
Panta skal merkin á heimasíðunni
www.bufe.is en þar er að finna verðlista vörunar
Plastiðjan Bjarg - Iðjulundur hóf samstaf við OSid árið 2007 um sölu á ásetningsmerkjum í sauðfé, árið 2009 var svo tekinn í notkun sérstakur laserprentari sem merkir á merkin.
Merki sem í boði eru:
Micro - merki fyrir lömb
Combi 3000 Mini - ásetningsmerki í sauðfé
Combi E23 - örmerki í ásetningfé
Combi 3000 Small - svínamerki
Combi 3000 Large - Nautgripamerki
Þess má geta að micro lambamerkin má nota til að merkja ýmislegt sem þarfnast varanlegrar merkingar, t.d. föt, töskur, verkfæri o.fl.
Flýtimeðferðargjald er 2500+ vsk
Allar breytingar sem gerðar eru, til að mynda hoppandi eða annað kostar sama og flýtimeðferðargjald.