Kertaframleiðsla

ÚtikertiKerti sem framleidd eru hjá PBI eru gerð úr 100% brennsluvaxi og svo lituð. Það gerir að verkum að brennslutími kertanna er mjög langur og kertin haldast falleg þar sem lítið sem ekkert rennur til á þeim.

Kerti hafa verið framleidd hjá PBI svo áratugum skiptir. Saga kertagerðarinnar hefst þegar Iðjulundur sem þá hét hóf framleiðslu á hefðbundnum kertum og útikertum. Þessi framleiðsla hefur þróast og aðferðir verið einfaldaðar með árunum en þó er alltaf haldið í þá hugsun að framleiða gæðakerti á samkeppnishæfum verðum.

Kerti frá PBI fást í öllum helstu kjörbúðum landsins.

Hvít kertiKerti sem eru í boði frá PBI eru:

Útikerti

30 cm há kerti

36 cm há kerti

Lurkakerti

Jólatré kerti

 Ilmkerti 15 tegundir

Sérframleiðum eða pökkum að ykkar óskum

Kerti bland