Sumarlokun 2025

Eins og venjulega lokar Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur yfir hásumarið, og þetta árið er lokunin frá 9. júlí til og með 6. ágúst.  Minnum á að pantanir á búfjármerkjum fara fram í gegnum bufe.is.  Ef kúabændur þurfa nauðsynlega merki í grip á leið á sláturhús, er hægt að senda póst með upplýsingum á pbi@akureyri.is og við gerum okkar besta að leysa úr því.

Gleðilegt sumar :)